Færsluflokkur: Menntun og skóli
3.6.2008 | 14:06
Kynning gæluverkefni.
3.6.2008 | 13:30
Anne Frank
Í skólanum vorum við í hópum sem voru Júpíter, Mars og Úranus. Mars byrjaði í ensku og man ekki hitt :). Í ensku á Vorönn vorum við að fjalla um Önnu Frank. Það var alveg ágætt en það var erfitt fyrir mig því ég var veikur fyrstu dagana og hinir voru allir byrjaðir og ég var mikið á eftir á. Við vorum að gera málfræði hefti á ensku, svo vorum við líka mikið að hlusta á dagbókina hennar Önnu Frank og svo áttum við að svara spurningum og svo áttum við líka að gera Movie-Maker um Önnu Frank sem gekk ágætlega en ekki svo vel því ég var svo mikið á eftir á. Hérna kemur myndbandið um hana skemmtið ykkur vel.:D:D
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2008 | 08:11
Evrópu glærur!
Í skólanum gerði ég verkefni sem var um Ítalíu og Rúmeníu. Þetta gekk vel að gera þetta verkefni því ég vissi slatta um Ítalíu en ekki neitt um Rúmeníu. Mér fannst alveg ágætt að gera þetta verkefni. Núna koma glærurnar.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
- rakelgudrun
- krizto
- jakubinho
- axelsso
- benedikthaukur
- birgittalif
- reynaldo
- dianalind
- eygloskoli
- geyjolfur
- helgi95
- hildurmaria95
- olafursso
- ragnari
- ragnari95
- hafdispj
- bjossi
- ragnarm
- rebekkaorm
- sigrunskoli
- rebekkaosk
- thelmaosk
- laufey95
- phithak
- gudmundur29
- einar-freyr
- agurka
- ingibjorgviktoria
- sindri-pall
- amaliapetra
- leifurs
- thelmadogg
- ragnhildurk
- aegirben
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp